Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Rögnvaldur Frost er týndur

Rögnavaldur er 6 mánaða kisa sem slapp út í fyrsta skipti og hefur ekkert skilað sér í tvo daga. Hann er smávaxinn, grár og frekar fælin kisa. Við búum í kórahverfinu svo hann ætti að vera á því svæði.

Skráð 09 Jan 2019

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Gígja karitas Thorarensen

Netfang: Gigjakaritas@gmail.com

Símanúmer: 8486064