Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Manni (Mauni) er týndur

Manni týndist aðfaranótt 26.des frá Kjarhólma 14 í kópavogi og hefur ekki sést síðan. Hann býr á Akranesi en var í pössun í kópavogi. Manni er ca. 15 ára gamall, hann er mjög loðinn grár og hvítur, bröndóttur í framan. Hann er með blá augu ekki ósvipaður Ragdoll köttum. Hann svarar ef það er talað við hann, hann er ekki mjög mannblendinn við ókunnuga og hann vill alls ekki láta halda á sér.
Þegar hann týndist var hann með hálsól sem á stóð Mauni og símanúmer eigandans.

Skráð 02 Jan 2019

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Margrét Þórðardóttir

Netfang: mtolafs@gmail.com

Símanúmer: 7748757