Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Manni (Mauni) er týndur

Manni týndist aðfaranótt 26.des frá Kjarhólma 14 í kópavogi og hefur ekki sést síðan. Hann býr á Akranesi en var í pössun í kópavogi. Manni er ca. 15 ára gamall, hann er mjög loðinn grár og hvítur, bröndóttur í framan. Hann er með blá augu ekki ósvipaður Ragdoll köttum. Hann svarar ef það er talað við hann, hann er ekki mjög mannblendinn við ókunnuga og hann vill alls ekki láta halda á sér.
Þegar hann týndist var hann með hálsól sem á stóð Mauni og símanúmer eigandans.

Skráð 02 Jan 2019

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Margrét Þórðardóttir

Netfang: mtolafs@gmail.com

Símanúmer: 7748757