Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Comus er týndur

Háagerði, 108 Reykjavík.
Comus minn hefur ekki sést heima síðan á miðvikudaginn 2.júlí 2014. Hann er vanur útiköttur, rosalega heimakær og fer oftast ekki langt frá húsinu og aldrei í langan tíma. Hann var rétt rúmlega eins og hálfs árs (að verða 4. núna) en frekar stór, grár og hvítur, loðinn, örmerktur og geldur, var með silfurlitaða ól og bláttmerki með nafni, heimilisfangi og símanúmerinu mínu, en mögulegt er að hann hafi tapað ólinni á þessu flakki. Einnig er hann mjög vingjarnlegur og heilsar vanalega upp á alla þá sem á vegi hans verða. Ef þið vilduð vera svo væn að hafa augun opin fyrir litla stráknum mínum. Ef það sést til hans og hann hefur tapað ólinni sinni endilega hringið í 865-0995/8934862.

Skráð 14 Sep 2016

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Ella Helgadóttir

Netfang: ellah2112@gmail.com

Símanúmer: 8650995