Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Askur er týndur

Askur er 7 mánaða, hljóp út í myrkrið í gær, 4 ágúst, þegar hann fældist við flugelda, þetta var um miðnætti.
Við vorum í bústað við Lækjarhvammsafleggjara sem er á milli Laugarvatns og Apavatns. Askur er merktur.
Hann Border Collie, grannur og háfættur, svartur með hvítan kraga og hvítar loppur.

Hanna: 861-9931
Jóhann: 898-4883
Hildur: 776-0381

Skráð 05 Ágú 2019

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Hildur

Netfang: hildurkarenj@hotmail.com

Símanúmer: 7760381