Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Askur er týndur

Askur er 7 mánaða, hljóp út í myrkrið í gær, 4 ágúst, þegar hann fældist við flugelda, þetta var um miðnætti.
Við vorum í bústað við Lækjarhvammsafleggjara sem er á milli Laugarvatns og Apavatns. Askur er merktur.
Hann Border Collie, grannur og háfættur, svartur með hvítan kraga og hvítar loppur.

Hanna: 861-9931
Jóhann: 898-4883
Hildur: 776-0381

Skráð 05 Ágú 2019

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Hildur

Netfang: hildurkarenj@hotmail.com

Símanúmer: 7760381