Síðasti jólafjáröflunar-basarinn þetta árið, verður í Kringlunni þann 13.-14. desember. Við verðum staðsett á 1. hæð nálægt Joe Boxer og Polarn o. pyret.
Það er svo alltaf hægt að panta á vefversluninni okkar :)
p.s. Litlir hundar eru leyfðir í Kringlunni
(af vef Kringlunar: Skilgreiningin "litlir hundar" á við hund sem hægt er að taka í fangið, verði hundur og/ eða viðskiptavinur hræddur)
Halda þarf á hundi í rúllustiga eða nota lyftu milli hæða)
Sjáumst í jólaskapi!