Hún Snotra (4ára) & Silla (2ára) vantar gott og stöðugt heimili. Verða 5 ára & 3 ára í sumar.
Báðir kettir eru vanir stórri fjölskyldu, öðrum köttum & hundum.
Tvær yndislegir kettir sem koma báðar með sína sérstöku orku á heimilið.
Hún Snotra Dís er algjör prímadonna og eyðir dögunum að fylgjast með lífinu í gluggasilluni. Rólegri kött er ekki hægt að finna. Hún er reyndar mikið ákveðinn að þurfa klapp og smá athygli áður en maður fer úr húsi á morgnanna.
Hún Silla er aðeins meiri orkubolti og meiri kúruköttur. Henni finnst gaman að skoða húsið og leika sér en fljót að nýta sér tækifærið að kúra í sófanum með manni.
Vil að þessar 2 fari saman á heimili þar sem þær hafa alist upp saman.
Þær eru að mesta hluta innikettir en hafa farið út í ól.
Kattakassi og aðrir nauðsynlegir hlutir fylgja.
Vön börnum
Vön kisum
Vön hundum
Heilsufar: Læðurnar eru ekki geldar né örmerktar.
Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ákvörðun um framtíðarheimili. Eigandi fær umsóknina til sín og ber ábyrgð á að vera í sambandi við umsækjendur, ekki Dýrahjálp. Öll dýr auglýst á heimasíðu Dýrahjálpar eru gefins.
Allar frekari upplýsingar um dýrið fást einungis með því að sækja um dýrið og vera í sambandi við eigandann.