Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Gormur

2 ára kisa, Akureyri

Hæhæ ekki er einhver Góðhjartaður sem getur tekið að sér að verða 2 ára högna
Hann er geldur bólusettur og ormahreinsaður. Hann er vanur hundum og börnum en er ekkert sérstaklega hrifinn af því að börn séu að halda á honum. Hann er vanur að fá að vera úti.
Því miður kom upp sú aðstæða að ég og maðurinn minn vorum að skilja og ég endaði í blokk þar sem má ekki vera með ketti og hann hefur ekki áhuga á því að hafa hann sjálfur.

  Vanur börnum

  Vanur kisum

  Vanur hundum

  Bólusettur

  Geldur

  Skráður

Heilsufar: Mjög gott Engin athugasemd í heilsufersvottorði

Fylgir: Kattarklósett matardallar og matur

Aðrar upplýsingar:

Ótrúlega yndislegur og hreinlegur köttur
Á það reyndar til að koma bara þegar honum hentar að fá klapp

Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ákvörðun um framtíðarheimili. Allar frekari upplýsingar um dýrið fást einungis með því að sækja um dýrið og vera í sambandi við eigandann.

Senda umsókn