Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Kristján

2 ára kisa, Akureyri

Kristján er orkumikill og fjörugur köttur sem finnst ekkert skemmtilegra heldur en að vera úti að leika sér.
Hann myndi una sér vel annað hvort í sveit eða þar sem hann getur farið mikið út. En þarf líka að fá sinn skammt af knúsi og kúri.
Hann er vanur öðrum kisum og börnum.

  Vanur börnum

  Vanur kisum

  Bólusettur

  Geldur

Heilsufar: Góð heilsa

Fylgir: matardallur og eitthvað dót getur fylgt.

Aðrar upplýsingar:

Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ákvörðun um framtíðarheimili. Allar frekari upplýsingar um dýrið fást einungis með því að sækja um dýrið og vera í sambandi við eigandann.

Senda umsókn