Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls 8,106 dýr í heimilisleit.

Emil og Bella (á fósturheimili Dýrahjálpar)

2 ára kanína, 220 Hafnarfirði

Fallegir loðboltar sem elska að hlaupa.

Hann Emil er um 2,5 ára kanína og er húsvanur. Hann er vanur að hlaupa frjáls um íbúðina en heldur sig mikið til á sínu svæði. Bella er 2ja ára og er orkumikil og skemmtileg kanína en er ekki hrifin af því að láta meðhöndla sig mikið, eitthvað sem má vinna í með henni með jákvæðri styrkingu og þolinmæði.

Hér er lýsing frá núverandi heimili:
Bella (Lionhead, 2 yo) castrated. Very energetic and playful, but do not like to be cuddled… it’s hard for me, to do any care around her by myself. She needs owner, who knows how to take care of rabbits and know their nature. She is very active, loves to run around the house, she does not makes any damage (although all cables which are yellow or red have to be secured)

Emil (Angora 2,5 yo) castrated. White pleasant and curious rabbit, who loves to stay in his cage/pen but is used to be able to run around the house as he pleases, he is calm, no problems with grooming. He likes peace and quiet… but he is playful in his cage/pen.
Both are “clean” rabbits, using the “toilet “ in the cage/pen , even when running around the house.

They have to go together. They are not good for little kids, Emil loves quiet and Bella is not best companion for little kids…

  Bólusettur

  Geldur

ATH: Það að vera á fósturheimili Dýrahjálpar þýðir að dýrið er í umsjá Dýrahjálpar. Dýrahjálp tekur ákvörðun um framtíðarheimili með aðstoð fósturheimilis. Öll dýr sem eru í umsjá Dýrahjálpar eru geld, örmerkt, bólusett og ormahreinsuð eins og er viðeigandi fyrir hverja dýrategund.

Athugið að einungis verður haft samband við þá umsækjendur sem koma til greina og henta dýrinu. Því er mikilvægt að gefa meiri en minni upplýsingar í umsókninni.

 

Senda umsókn