Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls 8,106 dýr í heimilisleit.

Tinna

5 ára hundur, 230 Reykjanesbæ

Var beðin um að auglýsa eftir framtíðarheimili fyrir þessa sætu ????
Tinna er 5 ára tík, blanda af Labrador og border collie .
Hún er barn góð og vön kisum en á erfitt með að vera lengi ein.
Henni vantar nýtt rólegt framtíðarheimili.
Þar sem hún fær allt sem hún þarf.
Ef þú getur veitt henni það endilega sendu mér pm með helstu upplýsingum um heimilis aðstæður takk ????

  Vön börnum

  Vön kisum

  Vön hundum

  Bólusett

  Skráð

Heilsufar: Heilsu hraust Bólusett Ógeld

Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ákvörðun um framtíðarheimili. Eigandi fær umsóknina til sín og ber ábyrgð á að vera í sambandi við umsækjendur, ekki Dýrahjálp. Öll dýr auglýst á heimasíðu Dýrahjálpar eru gefins.

Allar frekari upplýsingar um dýrið fást einungis með því að sækja um dýrið og vera í sambandi við eigandann.

 

Senda umsókn