Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Kóngur er týndur

Kóngur er bröndóttur fress, með hvítt trýni, hvítan kraga og loppur. Hann slapp út föstudaginn 16 okt, á tíunda degi á nýju heimili við Norðurbrún (104 Rvk). Hann þekkir umhverfið ekki en bjó áður í Rangárseli og gæti verið að feta sig í àtt að gamla staðnum. Kóngur er ekki með ól en hann er örmerktur og geldur. Ef einhver verður hans var má hringja í síma 8672136, Ingibjörg.

Skráð 19 Nóv 2020

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Ingibjörg Reynisdóttir

Netfang: ingibjorgreynis@gmail.com

Símanúmer: 8672136