Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Kleópatra er týnd

Eins árs síðan í maí. Lítil og pen, grá bröndótt. Er ekki með ól, innikisa. Hún hefur komist út um eldhúsglugga út á svalir, reynt að stökkva yfir á næstu svalir en ekki náð því og dottið. Við búum á annari hæð á Sólvallagötu 64. Þetta hefur verið um nótt/morgun síðasta þriðjudag.

Skráð 23 Júl 2020

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Edna Jacobsen

Netfang: edna.jacobsen@arionbanki.is

Símanúmer: 8566733