Þessi kóngur er búin að koma sér vel fyrir.
Hann er búinn að vera heimsækja okkur daglega síðan í haust.
Hann fær leyfi til að vera hjá okkur þangað til að eigandi finnst.
Eftir 14 daga förum við með hann til dýralæknis til að tékka hvort eitthvað er að hrjá hann.
Við leyfum honum að vera eins leingi og þarf. vonandi finnst eigandi og hann getur komið heim.
Búum við rætur Esju
Skráð 29 Jan 2023
Nafn: Alína Hólm
Netfang: alinaholm93@gmail.com
Símanúmer: 7923020