Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Kisa fannst

OFBOÐSLEGA faller kisa sem flutti til okkar mæðgna. Ég hef auglýst hana " ville-vekk" og enginn virðist kannast við kisuna. Við búum úti á landi og það þarf að fara mikinn útúrdúr til að komast í þorpið. En kisan virðist ekki eiga einn ákveðinn eiganda. Mig langar að vita eitthvað um hana. Hún er algjörlega dásamleg. Þvílíkt krúrudýr og algjör malari og þæfari. En ég er með tvær aðrar kisur og tvo hunda. Þetta er mjög greinilega eldri kisa. Ég þarf ekkert að losna við hana eitthvað frekar. En ég er rosalega forvitin um það hvaðan hún kemur og hver þetta er. Er hún geld. Er þetta pottþétt læða. Á hana einhver, þá einhver sem hefur þá hefur ekki séð auglýsingarnar. Saknar hennar einhver. Þekkir hún eitthvað nafn. ( Við á heimilinu köllum hana Ninja, því hún kom " out of nowhere og enginn veit neitt " ).
Þetta er dásamleg kisa. Harðákveðin og algjört matargat. Hún getur étið endlaust.
Þetta er enginn villiköttur eða vergangsköttur. Þetta er eldri kisa sem kemur af heimili. Það er pottþétt.

Skráð 24 Apr 2020

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Alexandra Ósk Guðbjargardóttir

Netfang: alexandraguggu@gmail.com

Símanúmer: 8688815