Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Kisa fannst

Köttur fannst í álverinu við Straumsvík. Rosalega kelin og blíð. Fannst mjög skítug og svöng en er komin í góðar hendur. Hægt er að hringja í mig í 6151595 ef þú kannast við hana.
Indíana

Skráð 14 Nóv 2019

Upplýsingar um eiganda

Nafn: indiana asmundardottir

Netfang: indianaalis@gmail.com

Símanúmer: 6151595