Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Fugl fannst

Fuglinn var fundinn fyrir utan Center Hotel Arnarhvoll. Hann er þar núna en getur ekki dvalið lengi.

Skráð 28 Sep 2019

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Stinni

Netfang: innits@gmail.com

Símanúmer: 8446118