Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Hundur fannst

Grár Chihouhoua rakki með hvítt andlit. Sá hann hlaupandi í Kópavogur, á Hafnarfjarðarvegi, í átt að Reykjavík og margir bílstjórar í vandræðum að aka ekki á hann. Svo hljóp hann inn Nýbýlaveg þar sem ég loksins náði honum með hjálp míns hunds.

Skráð 10 Ágú 2019

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Gunnar

Netfang: gunnar@g10.is

Símanúmer: 8613404