Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Hundur fannst

Grár Chihouhoua rakki með hvítt andlit. Sá hann hlaupandi í Kópavogur, á Hafnarfjarðarvegi, í átt að Reykjavík og margir bílstjórar í vandræðum að aka ekki á hann. Svo hljóp hann inn Nýbýlaveg þar sem ég loksins náði honum með hjálp míns hunds.

Skráð 10 Ágú 2019

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Gunnar

Netfang: gunnar@g10.is

Símanúmer: 8613404