Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Kisa fannst

Bröndótt ung kisa með hvítar loppur. Hún er með tvær bjöllur um hálsinn. Unnur rauð og hin silfurlituð. Heldur til í brekkunni á milli efra og neðra Breiðholts. Fyrir neðan Orkuna. Mjög svöng.

Skráð 18 Júl 2019

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Fanney Jónsdóttir

Netfang: fanneymj@gmail.com

Símanúmer: 8924194