Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Fugl fannst

Hvít gárakerling fannst hér í Garðahverfi, sem er milli Hafnarfjarðar og Álftaness. Því er líklegast að heimilið hennar sé á þeim slóðum. Hún fannst í dag, 8. júlí.

Skráð 08 Júl 2019

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Elísa Snæbjörnsdóttir

Netfang: elisasnae@gmail.com

Símanúmer: 8430151