Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Fugl fannst

Það flaug finka á gluggan heima hjá mér í Norðurbakka Hafnarfirði, sýnist hun ekki geta flogið situr bara kjurr en hreyfir samt haus. Hún er ljósgrá með tvær mislitaðarfjaðrir á stéli og appelsínugulan gogg.

Skráð 08 Jún 2019

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Jóhanna Ósk Jónsdóttir

Netfang: johannaoskj@gmail.com

Símanúmer: 8695722