Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Fugl fannst

Það flaug finka á gluggan heima hjá mér í Norðurbakka Hafnarfirði, sýnist hun ekki geta flogið situr bara kjurr en hreyfir samt haus. Hún er ljósgrá með tvær mislitaðarfjaðrir á stéli og appelsínugulan gogg.

Skráð 08 Jún 2019

Upplýsingar um eiganda

Nafn: Jóhanna Ósk Jónsdóttir

Netfang: johannaoskj@gmail.com

Símanúmer: 8695722