Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Ættleiðingardag Dýrahjálpar Íslands 6. mars

2 mars 2010 21:13

Halló, halló dýravinir Íslands! Enn halda ættleiðingardagar Dýrahjálpar áfram og því verður Dýrahjálp Íslands með dýr sem eru í leit að nýjum heimilum þann 6. mars frá klukkan 13:00 til 17:00 í Dýraríkinu, Miðhrauni í Garðabæ. Ef það er verið að hugsa um að bæta...

Áhugamenn um Papillon eiga miklar þakkir skilið!

7 febrúar 2010 01:07

Laugardaginn 6. febrúar stóðu áhugamenn um Papillon fyrir mjög fróðlegum og áhugaverðum fyrirlestri og rann allur ágóði af fyrirlestrinum til Dýrahjálpar Íslands. Björn S. Árnason hundaatferlisráðgjafi fjallaði þar um atferli hunda með áherslu á hegðunargalla. Fyrirlesturinn var mjög fróðlegur og skemmtilegur og aðsókn var gríðarlega...

Feludýr óskast fyrir leitarhunda

6 febrúar 2010 20:00

Leitarhundar Slysavarnafélags Íslands vantar aðstoð frá þér :) Leitarhundar leita að fólki sem er tilbúið að koma og aðstoða við þjálfun hundanna. Aðstoðin felst í því að fela sig fyrir hundunum á æfingum eftir beiðnum leiðbeinenda. Allir sem aðstoðað geta eru vel þegnir og velkomnir....

Ættleiðingardag Dýrahjálpar Íslands 6. feb!

4 febrúar 2010 16:05

Halló, halló dýravinir Íslands! Enn halda ættleiðingardagar Dýrahjálpar áfram og því verður Dýrahjálp Íslands með dýr sem eru í leit að nýjum heimilum þann 6. feb frá klukkan 13:00 til 17:00 í Dýraríkinu, Miðhrauni í Garðabæ. Ef það er verið að hugsa um að bæta...

Fyrirlestur um atferli hunda með áherslu á hegðunargalla

8 janúar 2010 15:46

Laugardaginn 6. febrúar, kl. 13:00 í húsnæði H.R.F.Í., Síðumúla 15 mun Björn S. Árnason atferlisfræðingur halda fyrirlestur um atferli hunda með áherslu á hegðunargalla. Fyrirlesturinn mun standa í ca. klukkutíma og að honum loknum mun Björn svara spurningum úr sal. Inngangseyrir er Kr. 1.000.- og...

Dýrin ráða ríkjunum í Dýraríkinu 5. desember næstkomandi

30 nóvember 2009 21:24

Halló, halló dýravinir Íslands! Dýrahjálp Íslands verður með dýr sem eru í leit að nýjum heimilum þann 5. des frá klukkan 13:00 til 17:00 í Dýraríkinu, Miðhrauni í Garðabæ. Ef það er verið að hugsa um að bæta við nýjum meðlimum í fjölskylduna er um...

Hundaganga Dýrahjálpar og Voffaborgar

23 nóvember 2009 21:11

Sunnudaginn 29. nóvember næstkomandi mun Voffaborg standa fyrir hundagöngu til styrktar Dýrahjálpar Íslands. Mæting er kl 13:30 og er öllum frjálst að mæta með hunda sína, fyrir hvern hund í göngunni er eigendum skylt að greiða 500 krónur fyrir en fær í staðinn happdrættismiða (og...

Ættleiðingardagur næstu helgi

5 nóvember 2009 22:47

Dýrahjálp Íslands verður næstu helgi í Dýraríkinu í Garðabæ með fjöldann allan af dýrum. Á staðnum verða kettir, hundar og kanínur sem eru í leit að framtíðarheimili. Við verðum á staðnum með ferfætlingana á milli kl 13:00 og 17:00. Allir að mæta í sínu fínasta...

Kolaportið 31.okt-1.nóv

29 október 2009 21:43

Sæl öllsömul, nú er komið að því að Dýrahjálp Íslands mæti í Kolaportið. Okkur hefur áskotnast alls konar varningur sem verður til sölu um helgina í Kolaportinu! Opnunartími er frá kl 11:00 til kl 17:00. Við verðum með föt, dýrabúr, bækur og fleira til sölu....

Atburðir síðastliðna helgi

13 október 2009 22:55

Sælir kæru dýravinir! Eins og fram hefur komið var Dýrahjálp Íslands á tveimur skemmtilegum atburðum síðustu helgi. Fyrst ber að nefna kynningarhóf Vala kvikmynda ehf., þar sem fulltrúar Dýrahjálpar voru á staðnum til að kynna starfsemina og safnaðist peningur fyrir Dýrahjálp og önnur samtök þar...

< 1 2 3 ... 6 7 8 9 10 11 >