Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Ættleiðingardagur 4.desember

3 desember 2010 17:55

Dýravinir athugið, Enn og aftur er Dýrahjálp með ættleiðingardag í Dýraríkinu í Garðabæ. Dagsetningin er laugardaginn 4. desember næstkomandi frá klukkan 13:00-17:00. Þar verða fósturdýrin okkar sem vantar hlý og kærleiksrík heimili. Hefur þig vantað meiri hlýju og ást á heimilið?? Endilega kíktu við og...

Fyrirlestur um atferli og þjálfun hunda

23 nóvember 2010 11:03

Dýrahjálp mælir eindregið með þessu námskeiði. Frábært fyrir hundaeigendur og aðra hundaáhugamenn sem vilja bæta við þekkingu sína. Freyja Kristinsdóttir, dýralæknir og hundaþjálfari og Sif Traustadóttir, dýralæknir og atferlisfræðingur munu halda fyrirlestur um atferli og þjálfun hunda sunnudaginn 28. nóvember kl. 13.00. Síðasta vor var...

Dýrahjálp á hundasýningu HRFÍ

18 nóvember 2010 22:34

Helgina 20. – 21. nóvember í reiðhöll Fáks í Víðidal mæta 829 hreinræktaðir hundar af 81 hundategund í dóm á hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands. Dýrahjálp verður með einn af mörgum skemmtilegum sölu- og kynningarbásum á hundasýningunni til að spjalla við alla þá sem hafa áhuga á...

Ættleiðingardagur Dýrahjálpar Íslands 6. nóvember

4 nóvember 2010 00:10

Dýravinir athugið, Enn og aftur er Dýrahjálp með ættleiðingardag í Dýraríkinu í Garðabæ. Dagsetningin er laugardaginn 6. nóvember næstkomandi frá klukkan 13:00-17:00. Þar verða dýr á vegum Dýrahjálpar Íslands sem vantar hlý og kærleiksrík heimili. Hefur þú verið að íhuga að bæta við fjölskyldumeðlim?? Endilega...

Kaupmaður í einn dag í Smáralind

2 nóvember 2010 23:55

Þann 10 október var haldinn góðgerðardagur í Smáralind undir yfirskriftinni „Kaupmaður í einn dag“. Þar var börnum á aldrinum 7 – 13 ára boðið að mæta og selja notað dót á göngugötu Smáralindar og styrkja gott málefni í leiðinni. Það stóðu yfir 100 börn í...

Hundatíska - 50% renna til Dýrahjálp Íslands

11 október 2010 21:06

Prjónaðar íslenskar lopapeysur og hekluð teppi í stíl fyrir besta vininn! Ef þið eruð með sér óskir um lit og stærð þá endilega hafið samband og ég skal skoða það :) Þið náið í mig í audur.hj@simnet.is Auður Hjaltadóttir

Ættleiðingardagur Dýrahjálpar Íslands 2. október

27 september 2010 19:30

Dýravinir athugið, Dýrahjálp verður með ættleiðingardag í Dýraríkinu í Garðabæ laugardaginn 2. október næstkomandi frá klukkan 13:00-17:00. Þar verða dýr á vegum Dýrahjálpar Íslands sem vantar hlý og kærleiksrík heimili. Hefur þú verið að íhuga að bæta við fjölskyldumeðlim?? Endilega kíktu við og skoðaðu litlu...

Ættleiðingardagur næstu helgi - 4.september

1 september 2010 23:20

Nú er enn og aftur komið að okkar mánaðarlega viðburði í Dýraríkinu Garðabæ þar sem við mætum á svæðið með þau dýr sem eru í fóstri hjá okkur og reynum að finna þeim ný heimili. Ættleiðingardagur í ágúst féll niður en næstu helgi mætum við...

Reykjavíkurmaraþon í dag - áheitasöfnun

21 ágúst 2010 07:19

Nú er komið að því. Í dag hlaupa þónokkrir aðilar í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir Dýrahjálp. Áheitasöfnun hefur gengið mjög vel en betur má ef duga skal, við getum varla verið eftirbátar hinna góðgerðafélaganna í söfnuninni :) Við hvetjum ykkur öll að heita á hlauparana okkar. Hægt...

Ert þú næsti "starfsmaður" Dýrahjálpar?

9 ágúst 2010 16:18

Sælir kæru dýravinir. Dýrahjálp Íslands leitar þessa dagana að aðila sem getur tekið að sér umsjón fósturheimila og fósturdýra félagsins. Ef þú hefur tíma aflögu og vilt sinna gríðarlega gefandi og krefjandi sjálfboðaliðastarfi þá endilega sendið upplýsingar um ykkur á dyrahjalp@dyrahjalp.is. Farið verður með allar...

< 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 >