Dýrahjálp Íslands óskar landsmönnum öllum hlýrrar og gleðilegrar hátíðar
Við þökkum allann þann stuðning og velvild sem við höfum fengið að upplifa á árinu og erum þakklát fyrir að hafa getað aðstoðað þau dýr sem þurftu á tímabundnu heimili að halda á þessum tíma. Við sendum einnig þeim fóstudýrum sem eru komin með heimili gleðilegra jóla í faðmi nýrra fjölskyldna.
Við vekjum, athygli á því að okkar frábæru sjálfboðaliðar munu vera í fríi á milli jóla og nýárs svo ekki verður farið yfir umsóknir um fósturdýr fyrr en í byrjun janúar.
Gleðileg jól kæru dýravinir!