Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Snúlla jr.

4 mán. mús, Egilsstaðir og nágr.

Degu. Nagdýr.
Getur ekki verið í búri með bræðrum sínum því hún getur orðið ólétt.

  Vön öðrum dýrum: Bara af sömu tegund.

Heilsufar: Aldrei orðið misdægurt.

Fylgir: Fóður.

Aðrar upplýsingar:

Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ákvörðun um framtíðarheimili. Allar frekari upplýsingar um dýrið fást einungis með því að sækja um dýrið og vera í sambandi við eigandann.

Senda umsókn