Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Tryggva (á fósturheimili Dýrahjálpar)

3 ára kisa, Reykjavík

Hún er æðisleg kisu stelpa sem leitar af ástríku heimili.

  Vön hundum

  Bólusett

  Geld

  Skráð

Heilsufar: Gott

Aðrar upplýsingar:

Kisa er algjör karakter. Hún er hress og skemmtileg, fyndin, finnst gaman að leika og kúra með manni. Sérstaklega þykir henni gott að liggja hjá manni þannig að hún snerti mann og/eða maður láti/leggji hönd sína að afturfótunum hjá henni :)

Hún elskar að fara í baðkarið og drekka ferskt vatn. Hún for beint í sandkassann á fósturheimilinu.

Hún klórar svolítið og væri gott fyrir hana að vera með klórstand í hærri kantinum. Það tók smá tíma fyrir hana að aðlagast hundinum en þau eru orðnir fínustu vinir núna. Umgengni við krakka eða börn hefur ekki verið prófuð. Ég geri ráð fyrir að það yrði ekkert vandamál þar sem hún er svo gælin.

Tryggva er einstök kisa sem ætti að fá kærleiksríkt og gefandi heimili. Hún elskar að vera innan um fólk.

Senda umsókn