Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Var ekki merktur ég kalla hann Pjakkur

3 ára kisa, 105 Reykjavík

Ég fann þennan kött á vergangi nú í haust var alltaf sí svangur og átta villtur og virtust búa úti og vera á vergangi verið yfirgefinn trúi ég. Hann er gæfur nema hann er tortryggin út í fólk og er var um sig. Ég hef gefið honum að borða en kötturinn sem ég á líðan mín ætlar að drepa hann þegar ég hef ætlað að leyfa honum að hlýja sér. Hann á ekkert heimili af því hann sefur alltaf úti rétt hjá mér.Eg á enga ósk heitari en hann komist inn í hús og í mat og að einhver gæti fóstrað hann og gefið honum heimili. Er mjög hópur og gáfaður köttur. Hann á allt það besta skilið

  Vanur kisum

  Vanur öðrum dýrum: Ég fann þennan kött í vetur á vergangi og var hann innan um aðra ketti sem voru mikið úti en hann er var um sig gagnvart litlum börnum en ég held ekki að hann sé hræddur við eldri börn ef þau eru góð við dyr. Það þarf að kenna börnum að koma vel fram við dyr. Hann væri eflaust góður í sveit í fjósi eða útihúsum til að passa upp á. Þar fengi hann líka að vera mikið úti honum finnst það best

  Geldur

Heilsufar: Mér sýnist hann vera vel haldinn sæmilegur í holdafari og hraustur er með vetrarhátið er alltaf úti og á flakki greyið að leita sér að afdrep í og mat. En han er ágætlega haldinn að sjá með góðar og fínar tennur og litur ágætlega út. Nema ræddum er frekar lá hljóma og lagt væl Veit ekki af hverju. Hann mjálmar ekki hátt. En ég hef ekki neina heilsufars vottorð eða neitt. Hann er þrifinn og fer alltaf í kassa. Snyrtipinni

Fylgir: Kannski rúm fyrir hann og eitthvað fit og bur.

Aðrar upplýsingar:

Kötturinn er svolítið tortrygginn í fyrstu og þarf að læra að treysta fólki. En hann er algjört yndi þegar hann tekur þér. Hann hefur verið á vergangi undaððfsrið mánuði kannski lengur svo hann þarf að læra á nýtt fólk og getað treyst því. Þess vegna kemur aðeins girt fólk og þykkir dýravinir sem elska dyr skilyrðislaust til greina með stórt og hött hjarta.Hann hefur verið manneskjur áður enn einhver yfirgaf hann. Enn þetta er eðal gott dyr og ef ég væri ekki á förum erlendis myndi ég vilja eiga hann

Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ákvörðun um framtíðarheimili. Allar frekari upplýsingar um dýrið fást einungis með því að sækja um dýrið og vera í sambandi við eigandann.

Senda umsókn