Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Tígull

4 mán. kisa, Kópavogur

Tígull er týndur
Hann er blíður og góður. Hann er inniköttur og er þvi ekki vön umhverfinu þar sem við búum.
Hann er ekki örmerktur og er ekki með ól.
Hann týndist frá Álfkomuhvarfi í Kóp.
Mér þætti rosalega vænt um það ef þeir sem búa hér nálægt eða eiga leið hjá hafi augun opin?

  Vanur börnum

  Vanur kisum

  Vanur hundum

  Vanur öðrum dýrum: Ég a hund sem er í öðru heimli sem hann hefur kynnst

Heilsufar: Hann hefur ekki farið til læknis

Aðrar upplýsingar:

Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ákvörðun um framtíðarheimili. Allar frekari upplýsingar um dýrið fást einungis með því að sækja um dýrið og vera í sambandi við eigandann.

Senda umsókn