Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Brúnó

8 ára hundur, Akranes og nágr.

8 ára boxer, íslenskur og border collie rakki.
Mjög orku mikill og glaður hundur. Ástæðan fyrir því að við þurfum að finna nýtt heimili eru breyttar aðstæður á heimilinu og fjölgun barna og því miður er bara ekki til nægur tími lengur til að gefa honum þá athygli sem hann þarf. Það er erfitt að trúa því að hann sé 8 ára, hann er miklu yngri í anda og er ótrúlega ljúfur. Hann hlýðir flestum skipunum og finnst gaman að leika sér.

  Vanur börnum

  Vanur kisum

  Vanur hundum

  Bólusettur

  Geldur

  Skráður

Heilsufar: Mjög heilsu hraustur og sprækur.

Fylgir: Það getur flest fylgt honum

Aðrar upplýsingar:

hann er bara afskaplega góður hundur sem þarfnast meiri ást og umhyggju en ég get gefið honum. Hann geltir voðalega lítið en þá bara helst til að láta vita af sér ef það vantar eitthvað eða ef það eru gestir við hurðina. Hann elskar útiveru og finnst ótrúlega gaman að hlaupa.

Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ákvörðun um framtíðarheimili. Allar frekari upplýsingar um dýrið fást einungis með því að sækja um dýrið og vera í sambandi við eigandann.

Senda umsókn