Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Zoe og Zozo

3 ára fugl, Hella og nágr.

Er með tvo páfagauka, eina stelpu og ein strák sem þurfa nýtt heimili. Vegna þess að ég er að flytja of foreldrar mínir geta ekki séð um þau.

Þau er u mjög vinaleg en geta verið hávæðir stundum ef þau fá ekki næog mikkla atikli.

  Vanur öðrum dýrum:

Heilsufar: Þau hafa aldrei verið veik.

Fylgir: Fugla búr og allt sem er í því og hálf fullur poki af fugla mat.

Aðrar upplýsingar:

Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ákvörðun um framtíðarheimili. Allar frekari upplýsingar um dýrið fást einungis með því að sækja um dýrið og vera í sambandi við eigandann.

Senda umsókn