Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Aðalfundur Dýrahjálp Íslands 2021

Aðalfundur Dýrahjálp Íslands 2021 verður haldinn fimmtudaginn 9.desember kl.18:00.

Fundurinn verður haldinn í gegnum fjarfundarbúnað og má opna fundinn í gegnum hlekk:

https://meet.google.com/man-rrhr-wny

 

Framboð til stjórnar sendist á dyrahjalp@dyrahjalp.is eigi síðar en 1.desember næstkomandi.