Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Til fjármögnunar á starfsemi Dýrahjálpar höfum við til sölu jólakort, póstkort og dagatal þar sem má finna fallegar myndir af nokkrum dýrunum sem hafa fengið tímabundið heimili á yndislegu fósturheimilunum okkar. Kíktu endilega við á vefverslunina!

Aðalfundur Dýrahjálp Íslands 2021

Aðalfundur Dýrahjálp Íslands 2021 verður haldinn fimmtudaginn 9.desember kl.18:00.

Fundurinn verður haldinn í gegnum fjarfundarbúnað og má opna fundinn í gegnum hlekk:

https://meet.google.com/man-rrhr-wny

 

Framboð til stjórnar sendist á dyrahjalp@dyrahjalp.is eigi síðar en 1.desember næstkomandi.