Velkomin á vefsíðu Dýrahjálpar Íslands!

Dýrahjálp Íslands er félag sjálfboðaliða sem leitast við að sjá dýrum sem þarfnast heimilis fyrir skjóli og stofna til þess dýraathvarf.

Frá stofnun félagsins í maí 2008 hefur Dýrahjálp Íslands aðstoðað alls dýr í heimilisleit.

Aðalfundur Dýrahjálp Íslands 2023

Aðalfundur Dýrahjálp Íslands 2023 verður haldinn þriðjudaginn 11.apríl kl.18:00.

Fundurinn verður haldinn í gegnum fjarfundarbúnað, skráning á fundinn er hafin og er skráningarformið hér.

Framboð til stjórnar sendist á dyrahjalp@dyrahjalp.is eigi síðar en 3. apríl næstkomandi sem og tillögur um breytingu á lögum. Framboði skal fylgja kynning á frambjóðendum.