Heim » Týnd / Fundin » Comus
uploads/comus_20160914T003619_1.JPG uploads/comus_20160914T003619_2.JPG uploads/comus_20160914T003619_3.JPG

Zoom Smelltu á myndirnar til að stækka þær

Skráð dags: 14 Sep 2016

Senda á vin Senda á vin

Senda á Facebook Senda á Facebook

Comus er týndur

Háagerði, 108 Reykjavík.
Comus minn hefur ekki sést heima síðan á miðvikudaginn 2.júlí 2014. Hann er vanur útiköttur, rosalega heimakær og fer oftast ekki langt frá húsinu og aldrei í langan tíma. Hann var rétt rúmlega eins og hálfs árs (að verða 4. núna) en frekar stór, grár og hvítur, loðinn, örmerktur og geldur, var með silfurlitaða ól og bláttmerki með nafni, heimilisfangi og símanúmerinu mínu, en mögulegt er að hann hafi tapað ólinni á þessu flakki. Einnig er hann mjög vingjarnlegur og heilsar vanalega upp á alla þá sem á vegi hans verða. Ef þið vilduð vera svo væn að hafa augun opin fyrir litla stráknum mínum. Ef það sést til hans og hann hefur tapað ólinni sinni endilega hringið í 865-0995/8934862.

Tengiliðsupplýsingar:

Nafn: Ella Helgadóttir

Netfang: ellah2112@gmail.com

Símanúmer: 8650995

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.