Heim » Týnd / Fundin » Akkiles
uploads/akkiles_20160709T073014_1.JPG uploads/akkiles_20160709T073014_2.JPG uploads/akkiles_20160709T073014_3.JPG

Zoom Smelltu á myndirnar til að stækka þær

Skráð dags: 09 Júl 2016

Senda á vin Senda á vin

Senda á Facebook Senda á Facebook

Akkiles er týndur

Akkiles er hvítur og grábröndóttur. Hann er með græn augu en tvo brúna bletti í hægra auganu. Hann er háfættur og frekar feitur. Hann er um 10 ára gamall og hefur alltaf verið innikisa. Hann stakk af frá Lundargötu á Akureyri 25. júní síðastliðinn og hefur ekkert spurst til hans síðan þá. Hans er sárt saknað og væri frábært ef fólk á Akureyri gæti kíkt í skúra og geymslur hjá sér ef hann skyldi hafa lokast inni.

Tengiliðsupplýsingar:

Nafn: Hjörtur Þór Hjartarson

Netfang: ingasandra@simnet.is

Símanúmer: 8445835

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.