Heim » Fréttir
Jólakveðja

23 December 2013 11:31

Kæru vinir Það er gleðilegt að líta til baka þegar árið er að líða og rifja upp hversu margir dýravinir hafa lagt dýrunum lið með einum eða öðrum hætti og þökkum við ykkur öllum fyrir að vera svona yndisleg! :) Dýrahjálp óskar þér og þínum ...

Er dýrið þitt örmerkt og skráð í dyraaudkenni.is?

10 December 2013 02:22

Þann 1.janúar 2014 verður skylt að einstaklingsmerkja kanínur, ketti, hunda, geitur, hross, nautgripi, sauðfé og svín samkvæmt 22.gr laga um velferð dýra. Ef dýrið er ekki örmerkt er það skilgreint sem hálfvillt og eftir tvo sólarhringa frá handsömun er sveitarfélagi heimilt að ráðstafa hálfvilltu dýri ...

Ættleiðingardagur 7.desember

6 December 2013 16:19

Dýrahjálp verður í jólaskapi á ættleiðingadeginum okkar laugardaginn 7. desember, frá kl. 13 til allavega 16. Endilega látið sjá ykkur í Gæludýr.is á Smáratorgi og fáið ykkur kaffi og gotterí með okkur! Á ættleiðingadaginn verður Dreki með okkur en hann er ofboðslega blíður husky hundur. ...

Algjör neyð! Getur þú hjálpað Bonnie?

21 November 2013 15:25

Nú er Bonnie okkar komin í heljarinnar klemmu, það er enginn Clyde til að hjálpa henni núna og því leitum við til ykkar. Bonnie er lítil 4 mánaða hvolpastelpa sem bráðvantar vant fósturheimili þar til að framtíðarheimili finnst. Bonnie er border collie að mestu og ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.