Heim » Fréttir
Basar á Hressó

14 October 2008 13:26

Á morgun (14. október) verður Hressingarskálinn (www.hresso.is) með basar á milli 19-22 þar sem þau eru að selja föt ódýrt (föt sem fólk eru búið að gleyma á djamminu). Hluti peninganna sem þau fá fyrir basarinn mun renna til Dýrahjálpar! Við í stjórn Dýrahjálpar verðum ...

Haustsýning Kynjakatta

11 October 2008 13:27

Dýrahjálp Íslands verður með bás á Haustsýningu Kynjakatta um helgina, 11. og 12. október. Um er að ræða 50. sýningu Kynjakatta og er þetta í fyrsta skipti sem Dýrahjálp verður með kynningu á þessum vettvangi. Við hlökkum mikið til að spjalla við kattaeigendur og kattaáhugamenn ...

Dýrahjálp Íslands: Vill dýraathvarf

1 October 2008 13:30

1. október 2008 - Fréttablaðið „Við viljum veita heimilislausum dýrum húsaskjól,“ segir Valgerður Valgeirsdóttir viðskiptafræðingur sem á sæti í stjórn Dýrahjálpar Íslands sem var stofnað í vor. Félagið vinnur að því að setja á fót dýraathvarf, en öll vinna í þágu félagsins er sjálfboðavinna og ...

Djammfötin til sölu

1 October 2008 13:29

7. október 2008 - mbl.is „Við bjóðum til sölu föt sem hafa gleymst hjá okkur og hafa aldrei verið sótt,“ segir Kolbrún Ýr Jónasdóttir rekstrarstjóri Hressingarskálans um basar sem haldin verður á staðnum í kvöld milli klukkan sjö og tíu. Kolbrún segir hverja flík verða ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.