Heim » Fréttir
Nýtt heimili og athvarf

14 July 2009 12:19

Fréttablaðið, 04. apr. 2009 Dýrahjálp Íslands stendur fyrir ættleiðingardögum í Garðheimum nú um helgina. Þar gefst dýravinum tækifæri til að eignast dýr sem þarf á heimili að halda en hefur verið í fóstri hjá Dýrahjálpinni. Í Garðheimum geta dýravinir orðið sér úti um gæludýr um ...

Gæludýrin fá nýtt heimili

14 July 2009 12:18

Fréttablaðið, 04. apr. 2009 04:45 Í Garðheimum geta dýravinir orðið sér úti um gæludýr um helgina en Dýrahjálp Íslands stendur þar fyrir Ættleiðingardögum. „Við verðum í Garðheimum í dag og á morgun frá klukkan 12 til 18 og hingað getur fólk komið sem er að ...

Fréttabréf Dýrahjálpar

31 December 2008 13:41

Fréttabréf Dýrahjálpar 31.12.2008

Um 250 dýr í neyð hafa fengið heimili

24 December 2008 12:21

Fréttablaðið, 24. des. 2008 Dýrahjálp Íslands hefur haft milligöngu um nýtt heimili fyrir um 250 gæludýr í neyð á síðustu mánuðum, eða frá því að starfsemin var sett af stað. Þörfin er brýn og markmið samtakanna er að koma á fót sérstöku dýraathvarfi. DÝRAHALD Um ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.