Heim » Fréttir
Áramótakveðja

31 December 2014 15:54

Kæru dýravinir, Í dag er síðasti dagur ársins og á tímamótum eins og þessum er tilvalið að líta yfir farinn veg. Það sem helst má rifja upp frá árinu sem er að líða er ýmislegt sem snertir hjarta okkar svo djúpt að orð fá því ...

Rakettur og ferfætlingar

4 December 2014 20:45

Það fer bráðum að koma að þeim tíma árs þegar mannfólkið fer að prufukeyra rakettur og annað stórskemmtilegt áramótadót. Það er þó ekki eins gaman fyrir suma ferfætlingana okkar. Því viljum við benda ykkur á viðtal sem var tekið við Heiðrúnu Klöru hundaþjálfara og birtist ...

Vilt þú vera hluti af nýju og stærra teymi Dýrahjálpar?

31 August 2014 16:33

Kæru vinir, Dýrahjálp Íslands er nú að leita að dýravinum sem vilja vinna gríðarlega gefandi sjálfboðaliðastarf með félaginu. Við viljum styrkja grunninn í starfinu með því að bæta við nokkrum aðilum í mismunandi störf. Hér að neðan eru lýsingar á þremur skilgreindum störfum innan félagsins ...

Ísbúð Vesturbæjar styrkir Dýrahjálp

10 July 2014 14:43

Eigendur Ísbúðar Vesturbæjar eru miklir dýravinir og hafa sett af stað verkefni til að styrkja Dýrahjálp Íslands. Þau eru byrjuð að selja lyklakippur og allur ágóði mun renna til Dýrahjálpar. Það þurfa allir sinn ís á sumrin, svo skottumst endilega í ísbúðina og fáum okkur ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.