Heim » Dýrin » Dýr í heimilisleit
Monsa og Panda

Silvurgrá var bjargað úr villikattarhjálp ásamt systir sinni, þær eru óaðskilanlegar. Fæddar 20apríl 2016 og báðar geldar við 6mánaða aldur. Þurfa framtíðarheimili strax. Hafa verið of mikið a flakkinu og þurfa kyrrð.

Púma

Er nokkur hér sem hefur áhuga á að passa köttunn minn í 7 vikur, 1. febrúar – 24. mars ? Puma er mjög ljúf og góð innikisa, ca. 6 ára. Hún hefur fengið bólusetningar og ormalyf eftir áætlun, og hún var tekin úr sambandi þegar hún var ca. 1 árs. Henni finnst gaman að leika ...

Dúmbó

Hann Dúmbó er 6 ára border collie blanda. Hann elskar tók rosalega miki? og er mikill kúrari. Hann kom til mín í fóstur útaf ofnæmi á fyrra heimili. Athugið að þetta dýr er ekki í umsjá Dýrahjálpar. Dýrið er enn hjá eiganda sínum sem tekur ákvörðun um framtíðarheimili. Allar frekari upplýsingar um dýrið fást einungis ...

Myrkvi

Blandaður labrador sheffer verður að komast á nýtt heimili vegna breyttra aðstæðna hann er 15'mánaða fylgir stórt bur og dallar

Var ekki merktur ég kalla hann Pjakkur

Ég fann þennan kött á vergangi nú í haust var alltaf sí svangur og átta villtur og virtust búa úti og vera á vergangi verið yfirgefinn trúi ég. Hann er gæfur nema hann er tortryggin út í fólk og er var um sig. Ég hef gefið honum að borða en kötturinn sem ég á líðan ...

Kisa

Kisa er 12 ára og hefur búið hjá foreldrum mínum síðan hún var kettlingur, en hún og mamma urðu aldrei sérstakar vinkonur og nú þarf Kisa að fá nýtt heimili eða verða svæfð svefninum langa. Kisa er feit, löt, þolir ekki krakka og aðra ketti (hvað þá hunda), og kúkar út fyrir sandkassann. Hins vegar ...

Tígull

Tígull er týndur Hann er blíður og góður. Hann er inniköttur og er þvi ekki vön umhverfinu þar sem við búum. Hann er ekki örmerktur og er ekki með ól. Hann týndist frá Álfkomuhvarfi í Kóp. Mér þætti rosalega vænt um það ef þeir sem búa hér nálægt eða eiga leið hjá hafi augun opin?

Púki Þór

þessum yndislega Högna vantar gott framtíðarheimili. Hann er svartur og hvítur og er stór og flottur. Hann er solítið hvekktur en vill samt fá klór og klapp og finnst voða gott að kúra en aðalega bara þegar honum hentar. Hann er ekki hrifinn af því að láta halda á sér. það væri frábært ef hann ...

Getur þú séð dýri í neyð fyrir fósturheimili þar til framtíðarheimili finnst?

Sum dýr þurfa nauðsynlega að finna heimili með skömmum fyrirvara og því getur reynst nauðsynlegt að koma því fyrir á fósturheimili þar til finnst varanleg lausn fyrir dýrið.

Gerast meðlimur

Með því að gerast meðlimur þá gengur þú í lið með okkur og segir að þörf sé á dýraathvarfi á Íslandi sem geti tekið við þeim dýrum sem þarfnast nýs heimilis.

Sjálfboðastarf

Atburðahópur stendur fyrir kynningaratburðum til að kynna þar sem við getum komist að, t.d. flóamarkaður, jólaþorpið, hundasýningar þar sem við myndum að öllum líkindum hafa einhver af þeim dýrum með sem eru að leita að heimilum.

Áttu dýradót/fóður sem getur nýst Dýrahjálp Íslands?

Dýrahjálp Íslands tekur alltaf við gjöfum frá einstaklingum og fyrirtækjum í formi dýradóts eða fóðurs sem verður nýtt fyrir fósturdýrin okkar.

Skrá dýr í heimilisleit

Ath. Því betri upplýsingar sem við höfum, því auðveldara er að finna gott heimili fyrir gæludýrin.

Skrá týnt dýr

Smelltu hér til að skrá tilkynningu um týnt dýr.

Skrá fundið dýr

Fannstu dýr á flakki? Smelltu hér til að skrá tilkynningu.